Jólakveðja IBBY

Jólakveðja IBBY

IBBY á Íslandi sendir öllum hlýjar jóla- og nýárskveðjur Myndhöfundur: Iðunn Arna

Aðalfundur IBBY 2025

Aðalfundur IBBY 2025

Aðalfundur IBBY á Íslandi var haldinn mánudaginn 19. maí kl. 17:00 í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf en einnig fór fram kosning stjórnar. Úr stjórn ganga Katrín Lilja Jónsdóttir, Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir og Blær Guðmundsdóttir. Eyrún Ósk Jónsdóttir, Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir og Iðunn Arna Björgvinsdóttir buðu sig fram til stjórnar og voru … Lesa meira

Vorvindar IBBY 2025

Vorvindar IBBY 2025

Vorvindar IBBY á Íslandi voru afhentir 17. maí síðastliðinn við hátíðlega athöfn á Borgarbókasafninu í Grófinni. Vorvindahafar ársins eru sem endranær eldhugar á sviði barnamenningar og fengu viðurkenninguna fyrir framlag sitt til málstaðarins. Það eru þau Tindur Lilja mynd- og rithöfundur, Jóhanna Sveinsdóttir rithöfundur og bókaklúbburinn Köttur úti í mýri. Við óskum Vorvindahöfum innilega til … Lesa meira